Beiðni um endurskoðun komugjalds

Í þeim tilvikum þar sem hugsanlega geta verið til staðar sérstakar og ríkar ástæður sem réttlætt gætu lækkun eða niðurfellingu sjúklingagjalds ber að senda skriflegt erindi, vel rökstutt, til nefndar um niðurfellingu sjúklingagjalda. Nefndin tekur síðan afstöðu til málsins og upplýsir viðkomandi um niðurstöðu beiðnarinnar.

Rusl-vörn


* verður að vera útfyllt