Nýjar leiðir og tækifæri í hjúkrunarmati eldra fólks í bráðaþjónustu: Len Gray, fyrirlesari

Tímasetning 18.01.2018 kl.  14:00


kl. 14:00 til 15:00Len Gray, MD, PhD, prófessor: Nýjar leiðir og tækifæri í hjúkrunarmati eldra fólks í bráðaþjónustu


Fyrirlesturinn er sérstaklega áhugaverður fyrir lykilstjórnendur og þá, sem er umhugað um að aðlaga sjúkrahúsþjónustuna að hinum nýja raunveruleika, sem er að eldra fólk er nú stærsti markhópur sjúkrahússins.

Fyrirlestur fer fram á ensku.


Smellið á mynd til að sjá auglýsingu 
Blásölum, 7. hæð á Landspítala Fossvogi