Hvert annað er hægt að leita

Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi sérhæfir sig í að taka á móti þeim sem eru bráðveikir eða slasaðir. Opið er opin allan sólarhringinn og við þjónustu starfsfólk sem er sérhæft í bráðafræðum. 

Um nokkra staði getur verið að ræða þegar leita þarf til heilbrigðisstétta eftir aðstoð og flókið fyrir þann sem ekki þekkir til að rata á réttan stað.  Starfsfólk bráðamóttöku Landspítala vill leggja sitt af mörkum í þágu skjólstæðinga sinna til að greiða götu þeirra sem þurfa á þjónustu heilbrigðiskerfisins að halda, innan og utan Landspítala. 

Önnur úrræði: