Klínísk leiðbeining

Bevacízúmab (Avastin)

Bevacízúmab er einstofna IgG1 mótefni sem hemur virkni æðaþelsvaxtarþáttar (vascular endothelial growth factor, VEGF), en örvun hans hvetur til nýmyndunar æða í æxlisvef.
Bevacízúmab (Avastin) er ætlað sem meðferð við: a) Krabbameini í ristli eða endaþarmi með meinvörpum b) Þekjufrumukrabbameini í eggjastokum, krabbameini í eggjaleiðurum og í lífhimnu c) Krabbameini í leghálsi d) Kirtilmyndandi lungnakrabbameini
Bevacízúmab (Avastin)Bevacízúmab (Avastin)
Uppfært  07.  júní 2017