Klínísk leiðbeining

Blóðhlutar

Þessar leiðbeiningar eru læknum LSH til stuðnings við ákvarðanir um gjöf blóðhluta(rauðkornaþykknis, blóðvökva, blóðflagnaþykknis og valinna storkuþátta) og taka þær til allra sjúklinga á LSH nema barna en von er á sérstökum leiðbeiningum síðar hvað þau varðar .
Leiðbeiningarnar eru til viðmiðunar en klínískt mat læknis vegur þyngst við ákvarðanatöku í hverju tilviki
Leiðbeiningarnar eru til viðmiðunar en klínískt mat læknis vegur þyngst við ákvarðanatöku í hverju tilviki . Þær byggja á niðurstöðum nýlegra rannsókna og taka mið af klínískum leiðbeiningum í öðrum löndum, meðal annars Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Danmörku, Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi og eru þær aðgengengilegar á vefsvæðum þeirra blóðbanka og læknasamtaka sem gefið hafa þær út .
BlóðhlutarBlóðhlutar
Uppfært  10.  september 2012