Upplýsingar

Dagsetning
2016.11.19

Blóðskimunarátak

Farin er af stað ein viðamesta vísindarannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar er að kanna mögulegan ávinning þess að skima fyrir forstigi mergæxlis.