Vísindi

Landspítali er háskólasjúkrahús og gegnir veigamiklu hlutverki í að afla nýrrar þekkingar í heilbrigðisvísindum. Landspítalinn er í virku samstarfi við innlend og erlend sjúkrahús, háskóla, aðrar stofnanir og fyrirtæki um rannsóknir. Leiðarljós vísindastarfsins er þekking í þágu sjúklinga.

Stefna Landspítala er að efla og styrkja vísindastarfið á ýmsan hátt eins og lesa má um í stefnu Landspítala um vísindastarf.

Vísindaráð Landspítala er til ráðgjafar um vísindastarf á sjúkrahúsinu

Ítarefni:

Auðna - Tækniyfirfærsla - Technological transfer office (TTO), brú milli akademíu og atvinnulífs.

Ritgreinar greinar starfsmanna Landspítala
í innlendum og erlendum tímaritum

PDF skjöl

2016 - innlendar
2016 - erlendar

2015 - innlendar
2015 - erlendar
2014 - innlendar
2014 - erlendar
2013 - erlendar 
2012 - erlendar
2011 - erlendar

Nýjar rannsóknir á Landspítala 2011 til 2016
Yfirlit um vísindarannsóknir á Landspítala sem siðanefnd heilbrigðisrannsókna, siðanefnd stjórnsýslurannsókna og vísindasiðanefnd hafa samþykkt.
Siðanefnd heilbrigðisrannsókna
(áður siðanefnd Landspítala)

Árið 2016
Árið 2015
Árið 2014

Vísindasiðanefnd

Árið 2016
Árið 2015
Árið 2014

Siðanefnd stjórnsýslurannsókna

Árið 2016
Árið 2015
Árið 2014

Framkvæmdastjórn veitir árlega tvær viðurkenningar fyrir vísindastörf. Þessar viðurkenningar nefnast „Heiðursvísindamaður ársins” og „Ungur vísindamaður ársins”.

Vísindamenn ársins

Örfyririlestrar frá 2014 til 2016

Hvatningastyrkir