Skráning nemenda í nám á LSH

Umsjónarmenn / ábyrgðarmenn á Landspítala, þ.e. þeir sem samþykkja nemenda til náms eða þjálfunar á spítalanum, bera ábyrgð á því að hann sé skráður sem nemandi á Landspítala. 

Nauðsynlegt er að skrá alla nemendur, fara vel yfir gátlistann, skila undirrituðum skjölum, sjá til þess að nemandi fái auðkenniskort og fylgi reglum um heilsuvernd. 

Erlendir háskólar


Á ensku - upplýsingar og skjöl til undirskriftar 
Nánari upplýsingar:

Sigrún Ingimarsdóttir, netfang: nemar@landspitali.is, sími: 543 1475, verkefnastjóri á vísinda- og þróunarsviði Landspítala.