Læknanemar

Nemendur á stofugangi

Beiðni um klínískt nám fyrir læknanema utan Háskóla Íslands skal berast menntadeild Landspítala að minnsta kosti þremur mánuðum fyrir áætlaðan verknámstíma. 

Beiðnin skal sendast á Sigrúnu Ingimarsdóttur verkefnisstjóra á vísinda- og þróunarsviði, sími 543 1475, sigruni@landspitali.is.

  • Gátlisti fyrir nema á Landspítala 
  • Gátlisti fyrir Læknanema í teymum
  • Fyrir alla nemendur