Hjúkrunarnemar

Nemar í starfsþjálfun

Beiðni um klínískt nám fyrir hjúkrunarnema skal berast menntadeild Landspítala að minnsta kosti þremur mánuðum fyrir áætlaðan verknámstíma.

Beiðnin skal sendast á hjukrunarnemar@landspitali.is 
Í beiðninni skal koma fram heiti námskeiðs, fjöldi nemenda, óskir um deildir, verknámstímabil og skipulag.

Nánari upplýsingar um klínískt nám hjúkrunarnema:  
Svafa Kristín Pétursdóttir, verkefnastjóri, sími 543-1469 .