Beinir styrkir

Með beinum styrkjum geta sjúklingar, aðstandendur eða aðrir styrkt ákveðin verkefni í starfsemi spítalans og ráðið upphæðinni. Allir styrkir skipta máli.
Árlega er úthlutað úr styrktarsjóðum í samræmi við lög viðkomandi sjóða.
Ef styrkur nemur 50.000 kr. eða hærri upphæð er gefanda sent sérstakt þakkarbréf.

Valinn er styrktarsjóður úr listanum hér að neðan: Landspítali þakkar veittan stuðning.