Inngangur kvennadeilda lokaður

Hjúkrunarráð


 

Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala 2014-2015

 

Aðsetur: Eiríksgata 19
Sími: 543 1422

Guðríður Kristín Þórðardóttir formaður
gudridk@landspitali.is

Hlutverk hjúkrunarráðs er að vera faglegur ráðgefandi vettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður Landspítala og stjórnendur hans. 
Hjúkrunarráð á frumkvæði að og er vettvangur umræðna um hjúkrun, innan stofnunar og utan. Hjúkrunarráð hvetur til þess að hjúkrun á LSH sé byggð á gagnreyndri þekkingu þar sem markmiðið er að veita árangursríka hjúkrun.

Hjúkrunarráð tekur þátt í þróunarvinnu innan sjúkrahússins meðal annars með því að hvetja til klínískra rannsókna í hjúkrun og góðra tengsla við menntastofnanir í heilbrigðisfræðum.

Hjúkrunarráð er til ráðuneytis varðandi fagleg málefni hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra, svo og rekstur, stjórnun, uppbyggingu og nýtingu sjúkrahússins. 
Hjúkrunarráð er einnig stjórnendum heilbrigðismála utan sjúkrahússins til ráðuneytis sé eftir því leitað.

Í hjúkrunarráði eiga sæti allir hjúkrunarfræðingar og ljósmæður spítalans, sem hafa starfað í þrjá mánuði og eru í föstu starfi. Allir félagar hafa tillögu- og atkvæðisrétt.

 
             


 


Formaður hjúkrunarráðs: 
Guðríður Kristín Þórðardóttir 
gudridk@landspitali.is
Formaður hjúkrunarráðs: 
Guðríður Kristín Þórðardóttir 
gudridk@landspitali.is
Formaður hjúkrunarráðs: 
Guðríður Kristín Þórðardóttir 
gudridk@landspitali.is