Upplýsingar

Dagsetning
2017.02.03

Þverfagleg hermikennsla

Þverfagleg hermikennsla á Landspítala miðar að því að þjálfa heilbrigðisstarfsfólk í teymisvinnu. Hér er líkt eftir raunveruleikanum, teymin eru samsett af hjúkrunarfræðingum og læknum. Margskonar atriði eru æfð sem öll miða að því að auka öryggi sjúklinga.

Marta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri og Inga Sif Ólafsdóttir kennslustjóri í almennum lyflækningum. Tryggvi Hjörtur Oddsson hjúkrunarfræðingur og Bára Dís Benediktsdóttir læknir segja einnig af námskeiðsreynslu sinni.