Slysa- og bráðamóttökur

Gildir frá 01.05.2017
Þjónusta/læknisverk Sjúkratryggðir
almennt (90%)
Aldraðir og
örykjar (60%)
Börn*
 2-17 (30%)
Nýkomur 6.200 4.100 0
Komur og endurkomur á göngudeildir vegna annarra en lækna 3.400 2.200 0
Rannsóknargjald 2.500 1.650 1.650
Röntgen skv. gjaldskrá

Sjúkratryggðir almennt
greiða 90% af heildargjaldi. Í almanaksmánuði greiðir sjúkratryggður að hámarki kr. 24.600 fyrir heilbrigðisþjónustu,
en í hverjum mánuði að lágmarki kr. 4.100
Aldraðir og öryrkjar greiða 60% af heildargjaldi. Í almanaksmánuði greiðir sjúkratryggður að hámarki kr. 16.400 fyrir heilbrigðisþjónustu,
en í hverjum mánuði að lágmarki kr. 2.733
*Börn 2-17 ára greiða ekkert gjald gegn tilvísun frá lækni. Börn yngri en 2 ára og börn með umönnunarkort greiða ekkert.
Börn með sama fjöldskyldunúmer teljast einn einstaklingur og greiða börn sömu fjölskyldu kr. 16.400 að hámarki í hverjum almanaksmánuði
og kr. 2.733 að lágmarki