Slysa- og bráðamóttökur

Gildir frá 01.01.2016
Þjónusta/læknisverk
Fullt gjald
Nýkoma*
56.700
Koma og endurkoma á göngudeild vegna þjónustu annarra en lækna
10.100
Rannsóknargjald**
4.200
Myndgreiningarþjónusta**

4.200

*Ef sjúklingur er með lögheimili innan EES og framvísar tilheyrandi skilríkjum eða vottorðum greiðir hann sama gjald og Íslendingar við komu á slysa- og bráðamóttöku.
Aðrir einstaklingar sem ekki eru sjúkratryggðir greiða fullt gjald.

**Til viðbótar 100% af umsömdu eða ákveðnu heildarverði við komuna.

Einstaklingur þarf að hafa átt skráð lögheimili á Íslandi í a.m.k. 6 mánuði til þess að vera sjúkratryggður hérlendis.
Sjá einnig upplýsingasíðu um sjúkratryggingar og ósjúkratryggða.