Hjálpartæki við öndunarmeðferð

Notendur CPAP –öndunarvéla þurfa að greiða þjónustugjald samkvæmt reglugerð um styrki vegna hjálpartækja nr. 1155/2013. Lífeyrisþegar, börn og unglingar greiða 440 kr., aðrir greiða 2.650 kr. mánaðarlega.