Komugjöld eru innheimt með greiðsluseðlum, sem birtast í netbanka viðkomandi.
Vegna persónuverndar eru upplýsingar á greiðsluseðli í netbanka takmarkaðar . Þess vegna er einnig sendur greiðsluseðill í pósti þar sem frekari upplýsingar eru skráðar.

Þeir sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi, þar á meðal Íslendingar sem ekki hafa átt lögheimili á Íslandi sl. 6 mánuði, þurfa sjálfir að ábyrgjast greiðslu fyrir læknisþjónustu hér á landi, samkvæmt gildandi reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna.

Sjúkratryggðir á Íslandi:

Komugjöld eru innheimt með greiðsluseðlum, sem birtast í netbanka viðkomandi.
Vegna persónuverndar eru upplýsingar á greiðsluseðli í netbanka takmarkaðar . Þess vegna er einnig sendur greiðsluseðill í pósti þar sem frekari upplýsingar eru skráðar.

Fyrirspurnum er svarað á netfanginu: innheimta@landspitali.is

Símatími innheimtu er frá kl. 09.00-15.00 alla virka daga

Símanúmer innheimtu eru: 543 1236 og 543 1237

Ósjúkratryggðir á Íslandi:

Þeir sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi, þar á meðal Íslendingar sem ekki hafa átt lögheimili á Íslandi sl. 6 mánuði, þurfa sjálfir að ábyrgjast greiðslu fyrir læknisþjónustu hér á landi, samkvæmt gildandi reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna.

 01.01.2017

 

Salur

Fjöldi sæta

Kostnaður /dag

Hver klst

Hringsalur

108

114.200

14.300

Blásalur

40

67.300

8.400

Aðrir salir

 

28.200