Alþjóðlegt málþing um ofbeldi á geðdeildum

Tímasetning 04.05.2012 kl.  12:00


Ofbeldi á geðdeildum - séð frá ólíkum sjónarhornum.
Fræðimenn frá Evrópu og Bandaríkjunum kynna rannsóknir um efnið.
Fjallað verður m.a. um orsakir, tíðni, meðferð og fyrirbyggjandi leiðir.


Askja, hús Háskóla Íslands


Viðhengi með viðburði