10. norræna næringarfræðiráðstefnan

Tímasetning 03.06.2012 kl.  09:30


10th Nordic Nutrition Conference 2012 (NNC 2012) verður haldin í Reykjavík dagana 3-5 júní. Upplýsingar um dagskrána má sjá á heimasíðu ráðstefnunnar www.nnnc2012.is. Norræna næringarfræðiráðstefnan er haldin til skiptis á Norðurlöndunum á fjögurra ára fresti. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er m.a. norrænar ráðleggingar um næringarefni sem út koma síðar á árinu. Dagskráin inniheldur m.a. fyrirlestra og umræður um D-vítamín, næringu barna og hollustugildi norræns mataræðis.


http://nnc2012.is


Hilton Reykjavík Nordica Hótel


Viðhengi með viðburði