Frétt

04. 09 2017

Skipulagsbreytingar á mannauðssviði

Skipulag mannauðssviðs á Landspítala breyttist 1. september 2017.  Á sviðinu hafa verið þrjú teymi; heilsuteymi, kjaraþróunarteymi og mönnunarteymi og teymisstjórar yfir hverju þeirra.  

Framvegis verða þrjár deildir á mannauðssviði og deildarstjórar yfir þeim.

Aldís Magnúsdóttir
Kjaradeild
- deildarstjóri er Aldís Magnúsdóttir aldism@landspitali.is
 
Bára Hildur Jóhannsdóttir
 Mönnunar- og starfsumhverfisdeild
- deildarstjóri er Bára Hildur Jóhannsdóttir barajoha@landspitali.is
 
Ottó Magnússon
Launadeild
- deildarstjóri er Ottó Magnússon otto@landspitali.is


 

 

Til baka