Þróun

1140x350-Milliforsíðumynda_-þróun_small.jpg (156090 bytes)

Þróun leiðir stefnumörkun Landspítala og áframhaldandi innleiðingu á aðferðafræði straumlínustjórnunar (Lean Healthcare) á spítalanum. Auk þess hefur þróun yfirumsjón með aðkomu Landspítala að uppbyggingu við Hringbraut.


Rík áhersla hefur verið lögð á straumlínustjórnun í rekstrinum með öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar til grundvallar.

Verkefnastofa og samskiptadeild heyra undir þróun.

Framkvæmdastjóri þróunar: Benedikt Olgeirsson,

Netfang: benedikto[hjá]landspitali.is