Fjármálasvið

1140x350-Milliforsíðumynda_fjarmalasvid_small.jpg (158944 bytes)

 

Fjármálasvið LSH hefur umsjón með fjármálum spítalans og annast reikningshald hans, gerir mánaðaruppgjör og semur ársreikning. Sviðið heldur utan um fjárheimildir spítalans, sér um fjárstýringu og innheimtir kröfur. Gerð og eftirfylgni með fjárhagsáætlun er á könnu sviðsins og það annast söfnun, úrvinnslu og miðlun klínískra og fjárhagslegra upplýsinga og staðtalna. Útboð, samningagerð, innkaup og vörustýring eru meðal hlutverka sviðsins.

Deildir fjármálasviðs eru skrifstofa framkvæmdastjóra, fjárstýring, hagdeild, innkaupadeild, launadeild og reikningshald.

 

Fyrirspurnum um innheimtu er svarað hér: innheimta@landspitali.is
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs er María Heimisdóttir, netfang mariahei@landspitali.is