Sérgreinar

Sérgreinar skurðlækningasvið eru sem hér segir:

 • Almennar skurðlækningar
 • Augnlækningar
 • Blóðbankafræði
 • Bæklunarskurðlækningar
 • Háls,- nef- og eyrnalækningar
 • Heila- og taugaskurðlækningar
 • Hjarta- og lungnaskurðlækningar (brjóstholsskurðlækningar)
 • Lýtalækningar
 • Svæfinga- og gjörgæslulækningar
 • Þvagfæraskurðlækningar
 • Æðaskurðlækningar.