Almenn göngudeild – 10E

Aðsetur: Aðalbygging Hringbraut, kjallari – E álma.

Símanúmer deildar: 543-2200

Hjúkrunardeildarstjóri: Brynja Björk Gunnarsdóttir

Á deildinni er veitt sérhæfð göngudeildarþjónustu við sjúklinga utan sem innan spítala auk ráðgjafar og kennslu. Þar fara fram ýmsar rannsóknir, greiningar og meðferðir á sjúkdómum í efri og neðri meltingarvegi, brjóstum og nýrum. Á deildinni er einnig innskriftarmiðstöð fyrir sjúklinga sem fara í skurðaðgerð á Landspítala við Hringbraut.  Deildin er opin virka daga kl. 8:00-16:00

Stómaráðgjöf