Dagdeild skurðlækninga Fossvogi – A5

Aðsetur: Aðalbygging Fossvogur, 5 hæð – A álma.

Símanúmer deildar: 543 7570

Heimsóknartímar: Eftir samkomulagi

Hjúkrunardeildarstjóri: Sóveig Hólmfríður Sverrisdóttir

Dagdeild skurðlækninga í Fossvogi sinnir sjúklingum sem fara í minni aðgerðir á vegum HNE, bæklunar-, heila- og tauga-, lýta- og æðaskurðlækninga og geta útskrifast samdægurs. Einnig er tekið á móti sjúklingum sem fara í aðgerðir í Fossvogi sem krefjast lengri legutíma. Deildin er opin virka daga kl. 07:00-22:00.