Samfélagsgeðteymi

Staðsetning:  Reynimel 55

Þjónustutími:  kl. 8.30 - 16:00 virka daga

Sími: 543 4643

Meginverkefni samfélagsgeðteymisins er að sinna einstaklingum sem þarfnast fjölfaglegrar þjónustu í samfélaginu. Samvinna og samstarf er við velferðarþjónustu sveitarfélaga og heilsugæslu.Teymið er fjölfaglegt. Í því er teymisstjóri sem hefur umsjón með verkaskiptingu og daglegum rekstri teymisins.

Tilvísun til samfélagsgeðteymis

Sjá meira: