Veirufræðideild

Veirufræðideild Landspítala er eina alhliða veirurannsóknarstofa landsins.


Helstu viðfangsefni deildarinnar eru:

  • Greiningar veirusótta
  • Greining og eftirlit með útbreiðslu HIV og lifrarbólguveira.
  • Eftirlit með ónæmisástandi og ónæmisaðgerðum gegn veirusjúkdómum.
  • Faraldsfræðilegt eftirlit
  • Ráðgjöf og fræðsla
  • Þróun aðferða, vísindastarfsemi og kennsla
  • Þátttaka í alþjóðlegum samtökum um veirurannsóknir og greiningar veirusjúkdóma.
  • Þátttaka í evrópsku gæðastjórnunarkerfi

Veirurannsóknastofan er til húsa að Ármúla 1a og er hluti hennar skilgreindur sem áhætturannsóknastofa (BSL-3) vegna sérlega hættulegra veira.

Rannsóknarstofan er tilvísunarrannsóknarstofa fyrir Ísland og er þátttakandi í alþjóðlegu eftirliti með influensu, mænusótt, mislingum og rauðum hundum.

Afgreiðslutími að Ármúla 1a

Alla virka daga kl. 08:00-18:00
Laugardaga kl. 12:00-16:00
Sunnudaga kl. 12:00-16:00
Utan þess tíma má senda sýni til vaktmanna á Landspítala Hringbraut. 

sími: 543 5900
fax: 543 5949

Póstfang 

Veirufræðideild Landspítala
Ármúla 1A
108 Reykjavík