Sýkla- og veirufræðideild

 

Starfsemi er við
Barónsstíg og í Ármúla 1a.
Um starfsemina (myndskeið)

Móttaka sýna er við Barónsstíg
Inngangur
Nánar á korti

Móttaka sýna í veirufræðirannsókn er í Ármúla 1a.
Nánar á korti

Póstföng  
Landspítali
Sýkla- og veirufræðideild
v/Barónsstíg
101 Reykjavík
Landspítali
Sýkla- og veirufræðideild
Ármúla 1a
108 Reykjavík 
Landspítali - National University Hospital
Department of Clinical Microbiology
Barónsstíg
101 Reykjavík

 

 Lífeindafræðingur á vakt  824 5208
 Sérfræðilæknir á vakt  824 5247
 Almennur sími - skiptiborð  543 5660
 Almennar sýklarannsóknir  543 5650
 Veirufræði  543 5900
 Klamydiurannsóknir  543 5947
 Berklarannsóknir  543 5946
 Ætagerð  543 5925
 Fax Barónsstíg  543 5626
 Fax Ármúla 1a sýklarannsóknir  543 5934
 Fax Ármúla 1a veirufræði  543 5949 
Almennur afgreiðslutími: Virkir dagar kl. 8:00-16:00.  

Í Ármúla1a er viðvera 8 - 18 virka daga og 12 - 16 um helgar.

Utan þess tíma má setja sýni í lúgu eða senda til vaktmanna á Landspítala Hringbraut.

Ef óskað er eftir rannsóknum eftir lokunartíma, þ.e. eftir kl. 16:00 mánudag til föstudags eða á laugardögum og sunnudögum, skal hafa samband við vakthafandi lífeindafræðing. Leita skal til vaktlækna varðandi klínískar skýringar á niðurstöðum rannsókna.

Yfirlæknir: Prófessor Karl Gústaf Kristinsson M.D., Ph.D., FRCPath. Netfang: karl@landspitali.is
Deildarstjóri:
 Ólafía Svandís Grétarsdóttir. Netfang: olafiasg@landspitali.is  
Sýkla- og veirufræðideild er rannsóknarstofa á sviði bakteríufræði, veirufræði, sveppafræði og sníkjudýrafræði. Markmið starfseminnar er að uppfylla þarfir þeirra sem óska eftir þjónusturannsóknum, kennslu og fræðslu í sýklafræði. Deildin er tilvísunarrannsóknastofa fyrir Ísland og veitir ráðgjöf til heilbrigðisyfirvalda, heilbrigðisstofnana og annarra sýklafræðirannsóknarstofa og rekur einnig áhætturannsóknarstofu (P3) til greiningar á sérlega hættulegum sýklum. Deildin framleiðir æti til sýklarannsókna fyrir eigin starfsemi og til sölu. Á deildinni eru stundaðar vísindarannsóknir og kennsla. Sjá nánar um þjónustu sýkla-og veirufræðideildar í gæðastefnu.