Blóðtaka

Blóðtaka á göngudeild 10E við Hringbraut

Hringbraut

Staðsetning: Á göngudeild 10E. 

Inngangur frá Eiríksgötu, síðan til vinstri inn allan ganginn að Hjartagátt og þar til hægri.

Inngangur í K-byggingu, síðan inn í enda, til hægri og svo vinstri.

Þjónustutími: Blóðsýni eru tekin frá kl. 8:00 til 15:45 alla virka daga.

Fossvogur

Þeim sem búa eða starfa austan Kringlumýrarbrautar er eindregið ráðlagt að fara í Fossvog í blóðtöku. Upplýsingar um aðsókn að blóðtökum

Staðsetning: 1. hæð í E álmu

Aðalinngangur Krókur og síðan til vinstri þegar komið inn í rýmið þar sem lyfturnar eru.  

Þjónustutími: Blóðsýni eru tekin frá kl. 8:00 til 15:45 alla virka daga.

 

Niðurstöður blóðrannsókna eru sendar þeim lækni sem pantar rannsóknina en ekki gefnar beint til sjúklinga.