Öryggisgeðdeild

Öryggisgeðdeild er sérhæfð deild sem vinnur að þróun meðferðar fyrir alvarlega geðsjúka einstaklinga. Deildin er meðferðardeild sem sinnir fólki sem þarf á sérhæfðri langtímameðferð að halda og hefur ekki getað nýtt sér önnur úrræði sviðsins.

Deildin rúmar 8 sjúklinga og er á 2. hæð aðalbyggingu á Kleppi

Heimsóknir eru í samráði við vakthafandi hjúkrunarfræðing og í samræmi við reglur deildarinnar

Símanúmer

  • Vakthafandi hjúkrunarfræðingur: 543 4670