Öldrunardeild Vífilsstöðum

Öldrunardeild á Vífilsstöðum

Á Vífilsstöðum er öldrunardeild á þremur hæðum. Stofnað var til hennar með flutningi á 18 rúma öldrunardeild L2 á Landakoti þangað í nóvember 2013.

Á  þremur hæðum á Vífilsstöðum eru alls 42 sjúklingar. 

Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa lokið meðferð á Landspítala, eru með gilt færni- og heilsumat en bíða flutnings á hjúkrunarheimili. 

Ingibjörg Tómasdóttir er deildarstjóri
  

Bið á Landspítala eftir flutningi á hjúkrunarheimili (pdf) - til sjúklinga og aðstandenda