BUGL_2016.jpg (161680 bytes)

Ráðstefnur BUGL

BUGL hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegum ráðstefnum þar sem markmiðið er að efla samvinnu milli þeirra aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem sinna þjónustu fyrir börn og unglinga með geðraskanir. Auk þess er markmiðið að vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir.

Fyrirlesarar hafa komið víða að og verið bæði innlendir og erlendir. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki; heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum sem hafa áhuga.

 

Ráðstefnur BUGL "Hinn gullni meðalvegur" verður haldinn 13. janúar 2017 á Grand Hótel. Fundarstjóri: Valgerður H. Jensen, hjúkrunarfræðingur.
Ráðstefna BUGL "Hinn gullni meðalvegur" verður haldinn 13. janúar 2017 á Grand Hótel. 
Fundarstjóri: Valgerður H. Jensen, hjúkrunarfræðingur.
Verð: 15.000 kr

Skráningu er lokið


Dagskrá
Undir oki upplýsinga(r)
Kjartan Ólafsson, lektor og deildarformaður félagsvísinda- og lagadeildar við Háskólann á Akureyri

Teen Issues and Social Media: Which came first: the issues or the Apps?
Gwenn S. O’Keeffe, MD, CEO and Chief Editor, Pediatrics Now

Kvíði – svefn og samfélagsmiðlar

Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík og Columbia háskóla í New York og Ingibjörg Eva Þórisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu

Rafrænt skjáheilkenni (Electronic screen syndrome) - staðreynd eða mýta?

Björn Hjálmarsson, barnalæknir og MA í heilbrigðis- og lífsiðfræði

Ofnotkun netsins
Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur

Bara 1 like í viðbót (PowerPoint skjal)
Óli Örn Atlason, uppeldis- og menntunarfræðingur

Ítarefni:

Clinical Report — The Impact of Social Media on Children, Adolescents, and Families
Gwenn S. O’Keeffe, MD, CEO and Chief Editor, Pediatrics Now

Overview: New Media

Gwenn S. O’Keeffe, MD, CEO and Chief Editor, Pediatrics Now

Social Media: Challenges and Concerns for Families
Gwenn S. O’Keeffe, MD, CEO and Chief Editor, Pediatrics Now

Top Ten Digital Safety Tips For Parents

Gwenn S. O’Keeffe, MD, CEO and Chief Editor, Pediatrics Now

Dr Gwenn’s 2017 Media Use Family Pledge
Gwenn S. O’Keeffe, MD, CEO and Chief Editor, Pediatrics Now

2016 - Veistu hvað mér þykir vænt um þig?
2015 - Þeytispjöld og þrumuský - Í vinnslu!
2014 - Tilfinningaraskanir barna
2013 - Réttast væri að flengja ræfilinn
2012 - Frost er úti fuglinn minn
2011 - Frá vanda til lausnar
2010 - Snemma beygist krókurinn
2009 - Nær og fjær

Gögn frá eldri ráðstefnum BUGL