1140x300_Fjolskyldan&barnid_2016_banner.jpg (228777 bytes)

Ráðstefnan fjölskyldan og barnið

Frá árinu 2010 hefur ráðstefnan "Fjölskyldan og barnið" verið haldin árlega á vegum kvenna- og barnasviðs LSH. Ráðstefnan er þverfagleg ráðstefna og er fyrir starfsfólk sviðsins og annað fagfólk. Á ráðstefnunni eru kynntar rannsóknir og verkefni sem tengjast viðfangsefnum og starfsemi kvenna- og barnasviðs. Ráðstefnan er mikilvægur liður í símenntun starfsfólks sviðsins og ekki síður kjörinn vettvangur fyrir fagfólk að koma saman, deila þekkingu sinni og reynslu og gera sér glaðan dag.
Fjölskyldan og barnið– saman getum við meira – 30. september 2016 -árleg ráðstefna kvenna- og barnasviðs Landspítala
Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík
Ráðstefnugjald: 10.500 kr og 5.500 kr fyrir nema (hádegisverður og kaffi innifalið)

Dagskrá ráðstefnunnar hefst kl. 08.00 og lýkur kl.16:00. Í ár er yfirskrift ráðstefnunnar samvinna og samhæfing þjónustu við konur, börn og fjölskyldur þeirra í heilbrigðiskerfinu. Sjónum verður beint að hvað einkennir góða samvinnu og hvernig hægt er að auka gæði þjónustunnar innan veggja spítalans sem og utan. Saman getum við meira!

Dagskrá >>

Viðurkenning >>

 - Dr. Mary Renfrew, Professor of Mother and Infant Health / Associate Dean Research in the University of Dundee Scotland 

Re-balancing care – transforming lives 
Challenging care – using evidence in practice and policy 
Mary Renfrew is a leading health researcher and midwife. She has conducted research in maternity care and in infant feeding for over 30 years, and her work has informed and helped to shape policy and practice in those fields nationally and internationally. Her work has a core focus on improving health and care for women, babies and families, and reducing the impact of inequalities, and she has a longstanding record in involving women and families in research, development, and improvement. Mary has presented to audiences in more than 20 countries, and has advised government departments and global organisations including the WHO, UNICEF, and ICM. She is currently a Board member of UNICEF UK, and a member of the International Council of the World Alliance for Breastfeeding Action. She is Principal Investigator and Chair of the Executive Group for the groundbreaking global Lancet Series on Midwifery.

 

 - Lisgelia Santana, Pediatric Anesthesiologist with a subspecialty in Pediatric Pain Management, Currently Director of Pain Management at Nemours Children’s Hospital in Orlando Florida  


How to manage Pediatric Pain with a multidisciplinary approach
Lisgelia Santana will talk about a multidisciplinary approach in the treatment of pain between all the specialties. Pediatric pain is complex and multiple studies show that different therapies, focusing on both physical and emotional factors, need to be implemented in order for a more definitive and prolonged success and termination of the discomfort. Using physical therapy, hypnosis, water therapy, music therapy, cognitive behavioral therapy and biofeedback, combined with medications and alternative medicine proves to be more beneficial for the treatment of pain.

 

 

 

 

 - Héðinn Svarfdal Björnsson, sérfræðingur hjá Embætti landlæknis og aðjúnkt við Háskóla Íslands.

Heilsueflandi samfélag
Heilsueflandi samfélag miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu. Verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, m.a. í gegnum heilsueflandi leik-, grunn- og framhaldsskóla, vinnustaði og starf eldri borgara og stuðla þannig að góðri heilsu, vellíðan og auknum lífsgæðum.

 

 

 

 

 - Páll Ólafsson, félagsráðgjafi MSW og sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu

Jákvæð samskipti eru þau mikilvæg fyrir skjólstæðinginn minn?
Í þessu erindi mun Páll fara yfir hvernig er best að tala við og hlusta á fólk, fara í gegnum mikilvægi líkamstjáningar í samskiptum fólks ásamt því að tala um hinar mismunandi "tegundir" skjólstæðinga og hvernig við bregðumst við þeim.

 

 

 

 

 

- Dr. Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs LSH

Virðing og samvinna
Hvað einkennir sterkt teymi og góðan liðsmann? Ásta mun fjalla um fimm eiginleika sterkra teyma og þrjár dyggðir sem hver og einn þarf að tileinka sér til að geta orðið góður liðsmaður í sterku teymi.

 

 

 

 

 

- Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson, sérfræðingur í heimilislækningum og almennum lyflækningum
Svæðis- og fagstjóri lækninga við Heilsugæsluna í Grafarvogi

Teymisvinna í heilsugæslu. Hvernig getum við eflt heilsugæsluna?
Í þessu erindi mun Ófeigur fjalla um af hverju þarf að efla heilsugæslu og segja frá þverfaglegri samvinnu innan heilsugæslunnar.

 

 

 

 

 

 

  - Héðinn Svarfdal Björnsson, sérfræðingur hjá Embætti landlæknis og aðjúnkt við Háskóla Íslands.

Heilsueflandi samfélag
Heilsueflandi samfélag miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu. Verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, m.a. í gegnum heilsueflandi leik-, grunn- og framhaldsskóla, vinnustaði og starf eldri borgara og stuðla þannig að góðri heilsu, vellíðan og auknum lífsgæðum.

 

 

 

  • Ólöf Elsa Björnsdóttir, verkefnastjóri, kvenna- og barnasvið, formaður undirbúningsnefndar
  • Berglind Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og innköllunarstjóri, Kvenlækningadeild
  • Birna Gerður Jónsdóttir, aðstoðaryfirljósmóðir, Fæðingarvakt
  • Brynja Kristín Þórarinsdóttir, barnalæknir, Barnadeild
  • Brynja Ragnarsdóttir, fæðingalæknir, Kvennadeild
  • Elísabet Konráðsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun, Göngudeild barna
  • Jóhanna Guðbjörnsdóttir, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra kvenna- og barnasviðs
  • Rannveig Rúnarsdóttir, verkefnastjóri, Þróunarsvið
  • Vigdís Löve Jónsdóttir, félagsráðgjafi, Barna- og unglingageðdeild

Rusl-vörn