Kennsla og vísindi

Tvö megin viðfangsefni bráðasviðs eru menntun og rannsóknir. Mikill metnaður er lagður í móttöku nemenda og koma um 300-400 nemar á deildina á ári. Árið 2010 var undirrituð stofnskrá Rannsóknarstofu LSH og HÍ í bráðafræðum. Markmið rannsóknastofunnar er að vera miðstöð rannsókna á sviði bráðafræða.