Almenn móttaka

Sími göngudeildar er 543 9900

Deildarstjóri: Guðrún Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur

Yfirlæknir: Guðný Bjarnadóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum

Afgreiðsla göngudeildarinnar er opin alla virka daga kl. 08:00 - 16:00

Starfsemin
Á deildinni starfar hópur fagfólks er í sameiningu vinnur að því að veita öldruðum einstaklingum og aðstandendum þeirra upplýsingar og leiðbeiningar, auk sjúkdómsgreiningar og meðferðar. Reynt er að leysa úr málum án þess að til innlagnar á sjúkrahús þurfi að koma. Þar er einnig fylgt eftir sjúklingum eftir útskrift ef við á. Sérstök minnismóttaka er á deildinni þar sem fram fer greining á orsökum minnisskerðingar og ráðgjöf.

Göngudeildir: