Göngudeild húð- og kynsjúkdóma

Aðsetur: 1. hæð A álma Fossvogi, inngangur

Leiðarlýsing:  Aðkoma er austan við Landspítala Fossvogi í lágbyggðu húsi í suðausturhorni lóðarinnar. Þegar komið er inn á lóð spítalans þar er ekið framhjá bráðamóttökunni, niður bílaplanið og beygt til hægri hjá Strandmöllen súrefniskútnum. Þar er inngangurinn, fyrsta hurðin á suðurhlið hússins (ekki hurðin á gaflinum).

>> Sjá nánar á korti (PDF)

Deildarstjóri: Emma B. Magnúsdóttir, netfang: emmabm@landspitali.is
Yfirlæknir: Baldur Tumi Baldursson, netfang: baldurb@landspitali.is 

Göngudeild húðsjúkdóma er opin frá kl. 8:00 til 15:00 alla virka daga.
Sími: 543 6350.
Panta þarf tíma: kl. 8:15-15:00
Beiðni um meðferð þarf frá sérfræðingi í húðsjúkdómum á göngudeild húðsjúkdóma áður en pantaður er tími í skoðun eða meðferð. Ráðgjöf í húðmeðferð fyrir inniliggjandi sjúklinga á Landspítala er sinnt frá göngudeildinni.

Gjaldskrá fyrir ljósaböð|>>

Göngudeild kynsjúkdóma er opin frá kl. 8:00 til 15:00 alla virka daga. 
Sími: 543 6050
Panta þarf tíma: kl. 8:15-11.00 og 12:00-15.00
Læknar og hjúkrunarfræðingar sjá um móttöku