Dauðhreinsun

Dauðhreinsunardeild LSH er starfrækt að Tunguhálsi 2. Þar eru dauðhreinsuð verkfæri fyrir skurðdeildir og almennar deildir
spítalans. Þar er einnig framleiðsla og pökkun á margnota taui og einnota vörum.

Símar deildarinnar eru 543 1726/7974. 

Deildarstjóri er Hrönn Harðardóttir