Sjúklingahótel

Á Landspítala Landakoti

Á öldrunarlækningadeild L2 á Landakoti er tekið á móti þeim sem þurfa á hjúkrunarþjónustu að halda. Sömu forsendur og frábendingar gilda þar eins og áður hafa verið á sjúklingahótelinu sem var við Ármúla. 

 

Sækja þarf um í Heilsugátt Sögu - Allar aðgerðir - tilvísun á sjúklingahótel- og tilgreina þar fyrirhugaðan dvalartíma auk annarra upplýsinga sem þar er óskað.

Sími á öldrunarlækningadeild L2 er 543 9450