Íbúðir fyrir sjúklinga og aðstandendur

Sjúklingum og aðstandendum þeirra standa til boða nokkrar íbúðir sem Landspítali hefur yfir að ráða eða umsjón með. Íbúðirnar eru búnar húsgögnum og nauðsynlegustu áhöldum til heimilishalds. 

Barnaspítali Hringsins 

Íbúðir fyrir aðstandendur

Geðverndarfélag Íslands / Barna- og unglingageðdeild (BUGL)

Tengiliður: Þórunn Haraldsdóttir, ritari barnadeildar, s. 543 4355.
Kleppsvegur 4

Krabbameinsfélag Íslands ásamt fleiri félagasamtökum

Tengiliður: Sigurveig Pálmadóttir s. 543 6800.
Rauðarárstígur 33 (8 íbúðir)

Krabbameinssjúk börn

Tengiliður: Kristín I. Rútsdóttir, s. 543 1000, 543 3010, 543 3030, 543 3034.
Flókagata 62
Gautland 11