Vísindarannsóknir

Helstu áherslur í rannsóknum

Í rannsóknum er lögð áhersla á fá stór verkefni sem nýta sérstöðu Íslands, en sú sérstaða býður upp á einstaka möguleika til rannsókna á faraldsfræði og sameindafaraldsfræði sýkinga. Rannsóknir hafa einkum beinst að sameindafaraldsfræði sýklalyfjaónæmis, pneumókokkasýkinga, methisillín ónæmra S. aureus (MÓSA), streptókokkasýkinga, Campylobacter og Chlamydia trachomatis.
Stærstu verkefnin sem unnið er að eru sameindafaraldsfræði pneumókokka, sameindafaraldsfræði streptókokka af flokki A og flokki B, sameindafaraldsfræði methisillín ónæmra S. aureus (MÓSA) og rannsókn á erfðum tiltekinna smitsjúkdóma í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu. Framskyggn rannsókn á iðrasýkingum á Íslandi. Rannsókn á faraldsfræði breiðvirkra beta-laktamasa í Enterobacteriaceae

 

Vísindastarf á árinu 2009

Styrkir sem fræðasviðið fékk á árinu 2009

Vísindasjóður LSH

Afdrif og árangur röra meðferðar ári eftir ísetningu. Hannes Petersen, Einar K. Hjaltested, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson.

Breiðvirkir beta-laktamasar í Gram neikvæðum stöfum úr hópi Enterobacteriaceae: rannsókn á arfgerðum og stofngreining á bakteríum með sömu arfgerð. Ingibjörg Hilmarsdóttir, Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Freyja Valsdóttir.

Faraldsfræði blóðsýkinga af völdum Staphylococcus aureus á Íslandi. Ólafur Guðlaugsson, Karl G Kristinsson, Már Kristjánsson, Sigurður Heiðdal.

Meinvaldar samfélagslungnabólgu á Landspítala: Framsýn rannsókn. Magnús Gottfreðsson, Agnar Bjarnason, Hilmir Ásgeirsson, Janus Freyr Guðnason, Karl G. Kristinsson, Kristinn Logi Hallgrímsson, Ólafur Baldursson.

Pneumókokkar og hemophilus í nefkoki leikskólabarna; faraldsfræði, sýklalyfjaónæmi og möguleg tengsl við sýklalyfjanotkun. Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson.

Tíðni þess að börn bera fleiri en eina hjúpgerð pneumókokka. Gunnsteinn Haraldsson, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson.

EEA og Norway Grants

“The use of genotyping in Streptococcus pneumoniae of serotype 19A to estimate the risk of vaccine replacement”, registration number A/CZ0046/2/0007. Markmiðið er að kanna arfgerðir pneumókokka á Íslandi og í Tékklandi með tilliti til útbreiðslu og skyldleika við alþjóðlega klóna. Einnig að kanna miklilvægi yfirborðsþráða á pneumókokkum (pili) svo og áhrifum bólusetninga á dreifingu þeirra. Forsvarsmaður verkefnisins á Íslandi er Karl G. Kristinsson en samstarfsaðili í Tékklandi er Helena Zemlickova, National Institute of Public Health, Prag, Tékklandi.

 

Nemaverkefni

Doktorsnemar

Sameindafaraldsfræði ónæmra pneumókokka á Íslandi. Sigurður E. Vilhelmsson. Háskóla Íslands. Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson.

Sameindalíffræðilegar orsakir næmis, meinvirkni og útbreiðslu Streptococcus pneumoniae. Martha Ásdís Hjálmarsdóttir. Háskóla Íslands. Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson.

Sýklalyfjaónæmi í dýrum á Íslandi. Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir. Háskóla Íslands. Leiðbeinendur: Eggert Gunnarsson og Karl G. Kristinsson. Þórunn lauk doktorsnámi sínu með doktorsvörn 5. október 2009.

Sýklalyfjaþol hjá Streptococcus pneumoniae, Streptococcus pyogenes og Escherichia coli úr Færeyingum, samband við sýklalyfjanotkun og samanburður við Danmörk og Ísland. Marita Debess Magnussen. Háskóla Íslands.Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson.

Meistaranemar

Faraldsfræði hemólýtískra streptókokka af flokki B á Íslandi. Erla Soffía Björnsdóttir. Háskóla Íslands. Umsjónarkennari og leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Gunnsteinn Haraldsson.

Meinvaldar samfélagslungnabólgu á Landspítala. Framsýn rannsókn. Agnar Bjarnason. Háskóla Íslands. Umsjónarkennarar: Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson.

Breiðvirkir beta-laktamasar í Gram neikvæðum stöfum úr hópi Enterobacteriaceae: rannsókn á arfgerðum og stofngreining á bakteríum með sömu arfgerð. Eygló Ævarsdóttir, Háskóla Íslands. Umsjónarkennarar: Ingibjörg Hilmarsdóttir, Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Freyja Valsdóttir.

 

Helstu samstarfsaðilar í rannsóknum

Háskóli Íslands, Embætti sóttvarnalæknis, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, Íslensk erfðagreining, Auris ehf, Encode Reykjavik, National Institute of Public Health, Prag, Tékklandi, Rockefeller University, New York. Health Canada, Ontario, Kanada, Oxford University, Englandi. Imperial College, London. ITQB, Háskólinn í Lissabon, Karolinska Institutet, Stokkhólmi, Háskólinn í Lundi. Scottish Meningococcus and Pneumococcus Reference Laboratory, Stobhill Hospital, Glasgow. Statens Seruminstitut, Kaupmannahöfn, European Staphylococcal reference Laboratory Working Group. Auk ýmissa fræðigreina innan Landspítala ss. barnalæknisfræði, lyflæknisfræði, smitsjúkdómalæknisfræði, háls- nef- og eyrnalæknisfræði og ónæmisfræði.

 

Viðurkenningar sem starfsfólk fræðsviðsins/fræðigreinarinnar fékk á árinu 2009

Karl G. Kristinsson, varð forseti Norðurlandasamtaka sýklafræðinga og smitsjúkdómalækna (SSAC, Scandinavian Society for Antimicrobial Chemotherapy).

 

Störf í ritstjórn ritrýndra fagrita

Karl G. Kristinsson, Eurosurveillance, ECDC, Stokkhólmi, ritstjórn.
Karl G. Kristinsson, Microbial Drug Resistance, Mary Ann Liebert Inc., New York, ritstjórn.
Karl G. Kristinsson, Scandinavian Journal of Infectious Diseases, Stokkhólmi, ritstjórn.


 

Ritverk- vísindagreinar í ritrýndum innlendum tímaritum

 Elín Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Eydís Ólafsdóttir. Tilfelli mánaðarins: Rautt auga sem svarar ekki meðferð. Læknablaðið 2009;95(12):843-4.

 

Ritverk - vísindagreinar í ritrýndum erlendum tímaritum

Thorsteinsdottir TR, Haraldsson G, Fridriksdottir V, Kristinsson KG,Gunnarsson E. Prevalence and Genetic Relatedness of Antimicrobial-Resistant Escherichia coli Isolated From Animals, Foods and Humans in Iceland. Zoonoses Public Health. 2009 Nov 13.

Asmundsdottir LR, Erlendsdottir H, Agnarson B, Gottfredsson M.  The importance of strain variation in virulence of Candida dubliniensis and Candida albicans: results of a blinded histopathological study of invasive candidiasis. Clin Microbiol Infect. 2009 Jun;15(6):576-85.

Gürsoy M, Haraldsson G, Hyvönen M, Sorsa T, Pajukanta R, Könönen E. Does the frequency of Prevotella intermedia increase during pregnancy? Oral Microbiol Immunol. 2009 Aug;24(4):299-303.

Coenen S, Muller A, Adriaenssens N, Vankerckhoven V, Hendrickx E, Goossens H; ESAC Project Group*. European Surveillance of Antimicrobial Consumption (ESAC): outpatient parenteral antibiotic treatment in Europe.J Antimicrob Chemother. 2009 Jul;64(1):200-5. *Karl G. Kristinsson er í ESAC Project Group

 

Fyrirlestrar á íslenskum ráðstefnum og þingum

Ásgeir Þór Másson, Þórólfur Guðnason, Guðmundur K. Jónmundsson, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson.  Bein og liðsýkingar barna af völdum baktería á tímabilinu 1996-2005.  XIV. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.18 (erindi).

Guðrún Lilja Óladóttir, Helga Erlendsdóttir, Gestur Pálsson, Erla Soffía Björnsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson.  Faraldsfræði ífarandi sýkinga af völdum streptókokka af flokki B hjá börnum.  XIV. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.58 (erindi).

 

Helga Erlendsdóttir, Erla Soffía Björnsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson. Streptókokkar af flokki B. Faraldsfræði ífarandi sýkinga hjá fullorðnum á Íslandi árin 1975-2007. XIV. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.59 (erindi).

 

Martha Á. Hjálmarsdóttir, Ingibjörg Skúladóttir, Karl G. Kristinsson. Dreifing hjúpgerða pneumókokka á Íslandi eftir sýkingarstað og aldri. XIV. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.60 (erindi).

 

Már Másson, Ögmundur V. Rúnarsson, Martha Hjálmarsdóttir (2009). “Efnasmíði N-fjórgildra afleiða kítósans og rannsóknir á sambandi byggingar of virkni fyrir bakteríudrepandi eiginleika. Efnasmíð og rannsóknir á katjónískum metýleruðum kítosykruafleiðum með bakteríuhamlandi verkun. Erindi 147. Fjórtánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Reykjavík 5. og 6. janúar 2009. Læknablaðið, fylgirit 58/2009, bls, 73.

 

Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson.  Faraldsfræði blóðsýkinga af völdum Candida gersveppa á Íslandi, 2000-2006. XIV. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.59 (erindi).

Karl G. Kristinsson. Sýklalyfjaval með hliðsjón af vaxandi sýklalyfjaónæmi. Erindi á læknadögum 2009, Nordica Hotel, Reykjavík, 20. janúar 2009(boðsfyrirlestur).

Martha Á. Hjálmarsdóttir. Epidemiology of Penicillin Non-Susceptible Pneumococci in Iceland 1995-2008. Doktorsdagar læknadeildar HÍ, Reykjavík, 27. og 28. febrúar 2009.

Karl G. Kristinsson. Pneumococcal Epidemiology in Iceland. Rannsóknafundur, þátttakenda í IceCzech verkefninu, Hótel Loftleiðum, 25. júní 2009.

Karl G. Kristinsson. Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi á Íslandi og sýklalyfjanotkun á Suðurlandi. Erindi á fræðsludegi læknafélags Suðurlands, Selfossi, 12. nóvember 2009 (boðsfyrirlestur).

 

Fyrirlestrar á alþjóðlegum / norrænum ráðstefnum og þingum

Ingibjörg Hilmarsdóttir. Best recent papers in mycology. 26th meeting of the Scandinavian Society for Antimicrobial Chemotherapy, Tromsø 2009, Noregur. Boðsfyrirlestur.

Már Másson, Ögmundur Viðar Rúnarsson, Martha Hjálmarsdóttir (2009) “Synthesis strategies for N-quaternized chitosan derivatives and investigation of structure anti-bacterial activity relationship.”  Lecture Tuesday September 29th 11:55-12:15. EuroNanoMedicine 2009, September 28-30, 2009, Bled Slovenia. Book of Abstracts page 34.

Már Másson, Ögmundur V. Rúnarsson, Martha Hjálmarsdóttir (2009) “N-quaternized chitosan derivatives with antibacterial properties; Synthesis and investigation of the structure activity relationship”,  PL-7, 10:30-11:00 Thursday, June 4th. Nordic Natural Products Conference 2009 (NNPC2009 Iceland), June 2-5, 2009, Hotel Geysir, Iceland. Program page 21.

 


Veggspjöld – ágrip sýnd á íslenskum ráðstefnum og þingum


Óli H. Ólason, Jolanta Bernatoniene, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson. Sýklalyfjaónæmi og hjúpgerðir pneumókokka í heilbrigðum börnum í Litháen.  XIV. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið 2008; 95 (fylgirit 58): bls.80 (veggspjald).

Karl G. Kristinsson, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Þóra R. Gunnarsdóttir. Hröð útbreiðsla fjölónæms klóns pneumókokka á Íslandi. Fjórtánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Háskólatorgi 5. og 6. janúar 2009. Læknablaðið, fylgirit 58/2009, bls, 119.

Helga Erlendsdóttir, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson.  Hjúpgerðir í ífarandi pneumókokkasýkingum 1998-2007 með tilliti til nýrra próteintengdra bóluefna. XIV.  Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.119 (veggspjald).

Thelma M. Andersen, Ólafur Guðmundsson, Karl G. Kristinsson, Björn R. Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen. Bakteríur í miðeyrnavökva. XIV.  Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 5.-6. janúar 2009. Læknablaðið desember 2008; 95 (fylgirit 58): bls.120 (veggspjald).

Thelma M. Andersen, Ólafur Guðmundsson, Karl G. Kristinsson, Björn R. Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen. Bakteríur í miðeyrnavökva. Vísindi á vordögum, Vísindadagur Landspítala, 29. apríl til 7. maí 2009. Læknablaðið 2009; 95 (fylgirit 60): bls.16 (veggspjald).

Helga Erlendsdóttir, Erla Soffía Björnsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson. Streptókokkar af flokki B (Streptococcus agalactiae) faraldsfræði ífarandi sýkinga hjá fullorðnum á Íslandi árin 1975-2007. Vísindi á vordögum, Vísindadagur Landspítala, 29. apríl til 7. maí 2009. Læknablaðið 2009; 95 (fylgirit 60): bls.37 (veggspjald).

Helga Erlendsdóttir, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson.  Hjúpgerðir í ífarandi pneumókokkasýkingum 1998-2007 með tilliti til nýrra próteintengdra bóluefna. Vísindi á vordögum, Vísindadagur Landspítala, 29. apríl til 7. maí 2009. Læknablaðið 2009; 95 (fylgirit 60): bls.37 (veggspjald).

Karl G. Kristinsson, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Þóra R. Gunnarsdóttir. Hröð útbreiðsla fjölónæms klóns pneumókokka á Íslandi. Vísindi á vordögum, Vísindadagur Landspítala, 29. apríl til 7. maí 2009. Læknablaðið 2009; 95 (fylgirit 60): bls.38 (veggspjald).

Martha Á. Hjálmardóttir, Ingibjörg Skúladóttir, Karl G. Kristinsson. Dreifing hjúpgerða pneumókokka á Íslandi eftir sýkingarstað og aldri. Vísindi á vordögum, Vísindadagur Landspítala, 29. apríl til 7. maí 2009. Læknablaðið 2009; 95 (fylgirit 60): bls.38 (veggspjald).

Martha Á. Hjálmarsdóttir, Karl G. Kristinsson, Sigurður E. Vilhelmssson. Faraldsfræði pneumókokka með minnkað næmi fyrir penisillíni á Íslandi 1995-2008. Vísindi á vordögum, Vísindadagur Landspítala, 29. apríl til 7. maí 2009. Læknablaðið 2009; 95 (fylgirit 60): bls.38-9 (veggspjald).

Karl G. Kristinsson, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Þóra R. Gunnarsdóttir. Hröð útbreiðsla fjölónæms klóns pneumókokka á Íslandi. Vorþing ÖRFÍ, Reykjavík, 25. mars 2009.

Martha Á. Hjálmardóttir, Ingibjörg Skúladóttir, Karl G. Kristinsson. Dreifing hjúpgerða pneumókokka á Íslandi eftir sýkingarstað og aldri. Vorþing ÖRFÍ, Reykjavík, 25. mars 2009.

Sigurður H. Richter, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Charlotte Maddox-Hyttel, Heidi L. Enemark. Útbreiðsla, tíðni og arfgerðir Giardia duodenalis í dýrum og mönnum á Íslandi. XIV.  ráðstefna Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Reykjavík 2009.

 

Veggspjöld sýnd á alþjóðlegum / norrænum ráðstefnum og þingum

Thelma M Andersen, Karl G Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen. Microbiology of middle ear effusions from children undergoing tympanostomy tube placement or myringotomy. 26th Annual Meeting of the Scandinavian Society for Antimicrobial Chemotherapy, 3. – 6. september 2009, Tromsö, Noregi.

Ruff Lowman, Hjördís Harðardóttir, Karl. G. Kristinsson, Guðrún Sigmundsdóttir, Vala Friðriksdóttir, Jarle Reiersen, Sigurborg Daðadóttir, Pascal Michel:  Iceland:  A review of reduction in human incidence of domestically acquired campylobacteriosis from 2001-2008, concurrent with Iceland´s freezing policy.  Á 15. alþjóðlega Campylobacter, Helicobacter and Related Organisms (CHRO) þinginu í Niigata, Japan, 2.-5. september 2009.

B.AG.L. van Cleef, D.L. Monnet, A. Voss, K. Krziwanek, F. Allerberger, M. Struelens, H. Zemlickova, R.L.Skov, J. Vuopio-Varkila, W. Witte, A.W. Friedrich, R. Koeck, I. Spiliopoulou, J. Pászti, H. Hardardottir, A. Rossney, A. Pan, A. Pantosi, M. Borg, H. Grundmann, M. Mueller-Premru, B. Olsson-Liljequist, A Widmer, S. Harbarth, A. Schweiger, S. Unal and J.A.J.W.Kluytmans:  Spread of livestock-associated MRSA in Europe.  Á 19. ECCMID í Helsinki 16. – 19. maí 2009.

Ruff Lowman, Hjördís Harðardóttir, Karl. G. Kristinsson, Guðrún Sigmundsdóttir, Vala Friðriksdóttir, Jarle Reiersen, Sigurborg Daðadóttir, Pascal Michel:  Iceland:  A review of reduction in human incidence of domestically acquired campylobacteriosis from 2001-2008, concurrent with Iceland´s freezing policy.  Á 15. alþjóðlega Campylobacter, Helicobacter and Related Organisms (CHRO) þinginu í Niigata, Japan, 2.-5. september 2009.

Ruff Lowman, Aamir Fazil, Greg Paoli, Cynthia Ryan, Jean-Robert Bisaillon, Arie Havelaar, Maarten Nauta, Franklín Georgsson, Vala Friðriksdóttir, Hjördís Harðardóttir, Sigurborg Daðadóttir:  Iceland:  QRA & Time-Series Analysis for campylobacteriosis from broiler chicken, applying Iceland´s Freezing Policy. Á 15. alþjóðlega Campylobacter, Helicobacter and Related Organisms (CHRO) þinginu í Niigata, Japan, 2.-5. September 2009.

Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Anna Lilja Gísladóttir, Magnús Gottfreðsson. Molecular epidemiology of late recurrent candidemia – a population-based study. 49th Interscience Conference on Antimicrobial Agents and Chemotherapy (ICAAC), San Francisco, CA, 12.-15. september 2009.