Klínískar leiðbeiningar

Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar.

Nýjar leiðbeiningar

04. október 2016
Lungnaígræðslur
21. september 2016
Panitumumab (Vectibix)
16. september 2016
Pómalídómíð (Imnovid)
22. júlí 2016
Bevacízúmab (Avastin)
Allar leiðbeiningar
NCCN, The National Comprehensive Cancer Network
Landlæknir, Klínískar leiðbeiningar á heimasíðu Landlæknisembættisins
SBU, Statens beredning for medicinsk utvardering
NGC, National Guideline Clearinghouse
NICE, National Institute for Health and Clinical Excellence
SIGN, Scottish Intercollegiate Guidelines Network
Aðrir vefir með klínískum leiðbeiningum