Landspítali er háskólasjúkrahús þar sem fjöldi fagfólks úr mörgum greinum heilbrigðisþjónustunnar leggur sig fram við að veita sjúklingum og öðrum sem leita til sjúkrahússins þjónustu í hæsta gæðaflokki.  Spítalinn veitir frumþjónustu og sérhæfða þjónustu við bráðum og langvinnum sjúkdómum og leggur áherslu á velferð sjúklinga og starfsmanna. 

Gildi Landspítala:  Umhyggja - Fagmennska - Öryggi - Framþróun

Efni bakvið hlekkina hér fyrir ofan gæti reynst fagfólki í heilbrigðisþjónustu hagnýtt.