Tilvísanir og ábendingar

Hér eru dregnar saman tilvísunarleiðir heilsugæslu varðandi starfsemi Landspítala og ábendingar um þjónustu spítalans.

Geðlækningar
-tilvísanir á barna- og unglingageðdeild (BUGL)
-tilvísanir í teymi geðsviðs 

Lyflækningar
-tilvísun á göngudeild gigtlækninga
-tilvísun á göngudeild nýrnalækninga
-tilvísun á göngudeild smitsjúkdóma
-tilvísun vegna gruns um lungnakrabbamein

Skurðlækningar
-sáramiðstöð

Heilbrigðisstofnanir
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) - vinnureglur milli tilvísandi lækna og hennar
-Tilvísun í þverfaglega endurhæfingu á HNLFÍ (eyðublað)

Sjúkraskrár
Sjúkraskrár (fyrirspurnir fólks um sjúkraskrá sína) - framkvæmdastjóri lækninga, s. 543 1000
Sjúkraskrárritun (fyrirspurnir til miðstöðvar sjúkraskrárritunar) - msr@landspitali.is

Öldrunarlækningar
-tilvísun á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti