Sjúklingafræðsla

Líkamshlutar

Efnislisti

Leitarorð


NafnLýsingLykilorð
Aðgerð í gegnum nef vegna æxlis við heiladingulÆxli í heiladingli geta valdið þrýstingi á nærliggjandi vefi og því þarf að fjarlægja þau eða minnka, í flestum tilfellum gegnum nef.heiladingull, höfuðkúpubotn, nefhol, heiladingulshormón,
Aðgerð vegna nefbrotsÍ aðgerðinni er tilfært nefbeinsbrot leiðrétt. Ekki er gerður skurður í húð eða slímhúð heldur er einungis beitt innri og/eða ytri þrýstingi til að leiðrétta legu beinsins.nefbrot, nefbrotsaðgerð
Aðgerð vegna poka á vélindaAðgerð vegna poka sem er aftan og ofan við efri vélindahringvöðva sem liggur á mótum koks og vélinda. Minni pokar eru lagfærðir með laseraðgerð þar sem farið er með speglunartækni um munn. Stærri pokar eru fjarlægðir í opinni skurðaðgerð.Zenker´s diverticulum, HNE
Barkaraufartúpa (tracheostomy) - útskriftarfræðslatalventill, rakanef, hálsband, barkatúpa, barki
Brottnám barkakýlisÍ aðgerð er barkakýlið numið brott í heilu lagi ásamt raddböndum. Útbúið er op (stóma) neðarlega á hálsinum miðjum og um það fer öndunin en ekki nef eða munn.barki, háls, talventill, ventill,
Brottnám barkakýlis - útskriftarfræðslaÚtskriftarfræðsla vegna brottnáms barkakýlis þegar settur hefur verið talventill í op á milli barka og vélinda.barki
HálskirtlatakaÍ aðgerð eru hálskirtlarnir fjarlægðir. Oftast er ábending fyrir aðgerð endurteknar hálskirtlabólgur.hálskirtill,
NefsjáraðgerðÍ nefsjáraðgerð er speglunartæki fært inn um nasirnar. Þannig fæst góð innsýn þegar gera á aðgerðir í nefholi og nefskútum.
Skurðaðgerð á hálsslagæðumSlagæðar á hálsi eru opnaðar og hreinsaðar að innan til að minnka hættu á blóðsegareka (blóðtappa) til heila í framtíðinni.blóðtappi, B3, A5, æðaskurðlækningadeild_A4
Skurðaðgerð á skjaldkirtliSkjaldkirtill er fjarlægður með skurðaðgerð, ýmist allur eða að hluta.skjaldkirtill
Skurðaðgerð á skjaldkirtli - útskriftarfræðslaskjaldkirtill
Smásjáraðgerð á barkakýliBarkakýlið og raddböndin eru skoðuð með barkakýlissjá (laryngoscope) í svæfingu. Tekin eru sýni og vefjabreytingar fjarlægðar ef þörf er á.
Viðgerð á skökku miðnesiSkekkja á miðnesi er leiðrétt með skurðaðgerð þar sem farið er inn um aðra hvora nösina.septum pastic, A5, B3,