Sjúklingafræðsla

Líkamshlutar

Efnislisti

Leitarorð


NafnLýsingLykilorð
Brottnám eistaEista er fjarlægt í skurðaðgerð gegnum lítinn skurð í nára.eista, gervieista,13D
Ísetning gullkorna í blöðruhálskirtilTil að geta gefið háa geislaskammta í meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli þarf að staðsetja geislasvæðið af nákvæmni. Þrjú gullkorn á stærð við hrísgrjón eru sett í blöðruhálskirtilinn til að fá nákvæma staðsetningu en þau sjást betur á röntgenmynd en sjálfur blöðruhálskirtillinn.krabbamein, þvagfæri, 11A
Meðferð með RIMSOLyfið RIMSO er notað við einkennum hjá sjúklingum með millivefjablöðrubólgu, talið minnka bólgur og verki og auka blóðflæði til þvagblöðru.millivefjablöðrubólga, 11A, þvagfæri,
Nýrnasteinataka gegnum slöngu í nýraNýrnasteinar eru fjarlægðir í skurðaðgerð gegnum slöngu í nýra. Skömmu fyrir aðgerðina er slöngu komið fyrir í gegnum húð og inn í nýra.
Stuðningur við þvagrásAðgerð vegna áreynsluþvagleka ef önnur meðferð hefur ekki skilað árangri.þvagblaðra, þvaglát
Umhirða þvagleggs - útskriftarfræðsla
Vökvi fjarlægður úr pungMeð skurðaðgerð er losað vatn sem hefur safnast fyrir í pungnum og hindrað að það komi aftur.pungur, 13D,
ÞvagblöðruspeglunAðgerðin er gerð til að kanna ástand þvagblöðru, með því að fara með speglunartæki upp þvagrás, inn í þvagblöðru og stundum áfram upp í þvagleiðara.
Þvagstóma (urostomy)Tilgangur þessa rits er að veita upplýsingar um þvagstóma og svara algengum spurningum sem geta vaknað við að gangast undir þessa skurðaðgerð.