Sjúklingafræðsla

Líkamshlutar

Efnislisti

Leitarorð


NafnLýsingLykilorð
Brottnám á endaþarmiEndaþarmur ásamt neðsta hluta bugðuristils er fjarlægður í skurðaðgerð og lagt út ristilstóma.ristill, 10E, 12G
Brottnám á endaþarmi - Útskriftarfræðslaristill, ristilstóma, 10E
Brottnám barkakýlisÍ aðgerð er barkakýlið numið brott í heilu lagi ásamt raddböndum. Útbúið er op (stóma) neðarlega á hálsinum miðjum og um það fer öndunin en ekki nef eða munn.barki, háls, talventill, ventill,
Brottnám þvagblöðruÞvagblaðran er fjarlægð í skurðaðgerð með aðgerðarþjarka. Í aðgerðinni eru þvagleiðararnir tengdir í garnabút sem leiddur er út á kvið og kallast þvagstóma. Þar með er þvaginu veitt í poka utan á kvið.þvagstóma, blöðruhálskirtill, sáðblaðra
Endurtenging á ristli eftir stómaaðgerðUpplýsingar um stómaaðgerð og eftir hana.ristill, stóma
Endurtenging á ristli eftir stómaaðgerð - útskriftarfræðslaÚtskriftarfræðsla tengd sjúklingafræðslu um endurtengingu á ristli eftir stómaaðgerð
GarnastómaGarnastóma er í flestum tilfellum lagt hægra megin á kvið. Endinn á görninni er tekinn út í gegnum kviðvegginn og snúið þannig að innra borð hennar snýr út og endinn síðan saumaður við húðina.stóma, görn, stómaþegar, stómapoki, stómaplata, garnastómaþegar, ileostomy
Lokun á lykkjustómaLykkjustóma er lokað í skurðaðgerð. Görn er losuð frá húð, stóma lokað og görninni sökkt í kviðinn.10E,
Lokun á lykkjustóma - útskriftarfræðslaÚtskriftarfræðsla eftir lokun á lykkjustómalykkjustoma, útskriftarsfæðsla
Magastóma hjá börnumSum börn sem eru með vöðva- og taugasjúkdóma eiga í erfiðleikum með að borða vegna slappleika í vöðvum sem notaðir eru við að tyggja og kyngja. Magastóma getur dregið úr þessu vandamáli.gastrostomy, stoma, PEG, percutan endoscopic gastrostomy, MIC-KEY
RistilstómaRistilstóma er í flestum tilfellum lagt vinstra megin á kvið. Ristillinn er tekinn út í gegnum kviðvegginn og snúið þannig að innri hluti hans snýr út og endinn síðan saumaður við húðina.stóma, colon, stómaþegi, stómapoki, stómaplata, stómasamtök
Skurðaðgerð á endaþarmi - innri garnapokiInnri garnapoki er búinn til úr smágirni og tengdur við endaþarmsop. Tímabundið stóma er látið hvíla skurðsvæðið meðan það er að gróa. Því er lokað eftir nokkra mánuði gg garnapokinn fer að starfa.stóma, innskriftarmiðstöð, 10E. 12G
Þvagstóma (urostomy)Tilgangur þessa rits er að veita upplýsingar um þvagstóma og svara algengum spurningum sem geta vaknað við að gangast undir þessa skurðaðgerð.