Sjúklingafræðsla

Líkamshlutar

Efnislisti

Leitarorð


NafnLýsingLykilorð
Aðgerð á nýrnaþvagleiðurum hjá börnumLeiðbeiningar til foreldra barna sem fara í aðgerð á nýrnaþvagleiðurum.nýru, þvagleiðari, bakflæði, þvagblaðra, þvagfærasýking, IVP, blöðrumyndataka, MUCG, blöðruspeglun, cystoscopy
Aðgerð vegna poka á vélindaAðgerð vegna poka sem er aftan og ofan við efri vélindahringvöðva sem liggur á mótum koks og vélinda. Minni pokar eru lagfærðir með laseraðgerð þar sem farið er með speglunartækni um munn. Stærri pokar eru fjarlægðir í opinni skurðaðgerð.Zenker´s diverticulum, HNE
BerkjuspeglunStærri loftvegir lungnanna skoðaðir að innan með sveigjanlegu speglunartæki.
GallvegarannsóknGallvegarannsókn er sérhæfð rannsókn á gallkerfi og brisgangi í gegnum speglunartæki.gall, bris, speglun,
KviðsjárspeglunAðgerð með kviðsjá gegnum 3 göt á kviðveggnum.13D, kviðveggur,
KviðspeglunKviðspeglun er gagnleg til greiningar á ýmsum sjúkdómum í innri kynfærum kvenna. Má þar nefna legslímuflakk, samgróninga, eggjaleiðarabólgur, utanlegsfóstur og blöðrur á eggjastokkum. Einnig er kviðspeglun notuð til greiningar og rannsókna á ófrjósemi.
Laseraðgerð vegna stækkunar á blöðruhálskirtliFarið er upp í þvagrásina með speglunartæki og þau svæði blöðruhálskirtils sem þrengja að þvagrásinni fjarlægð með laser.þvagtregða, þvagteppa, þvagfærasýking, þvaglát, þvagblaðra
LegholsspeglunLegholsspeglun eru til skoða legholið og greina sjúkdómsástand sem ekki er hægt að sjá með líkamsskoðun eða öðrum rannsóknum.
Magaraufun í gegnum húð með hjálp holsjárPEG-slöngu er með hjálp holsjár komið fyrir með magaraufun í gegnum húð, yfirleitt vegna þess að gefa þarf næringu í langan tíma.PEG, percutaneous endoscopic gastronomy, 11D, speglunardeild,
MagaspeglunMagaspeglun er rannsókn á efri hluta meltingarvegar, þ.e.a.s. skoðun á slímhúð í vélinda, maga og skeifugörn.speglun, speglunardeild, A3, 11D
MiðmætisspeglunÍ miðmætisspeglun er gerður lítill skurður fyrir ofan bringubein og farið inn með speglunartæki, eitlar í miðmætinu skoðaðir og tekin vefjasýni til rannsóknar.13D, speglun,vefjasýni
NefsjáraðgerðÍ nefsjáraðgerð er speglunartæki fært inn um nasirnar. Þannig fæst góð innsýn þegar gera á aðgerðir í nefholi og nefskútum.
NýrnasteinarNýrnasteinar verða til í nýrum þegar sölt falla út í þvagi og mynda steina. Sumir losna með þvaginu en aðrir festast í nýra eða þvagleiðara og valda þá einkennumnýra, nýrnasteinbrjótur, steinbrjótur, speglun, 11A
RistilspeglunRistilspeglun er rannsókn á neðri hluta meltingarvegar þ.e.a.s. skoðun á slímhúð ristilsins.ristill, meltingarvegur, speglun, æðaleggur, A3, 11D
Stutt ristilspeglunRannsókn á neðri hluta meltingarvegar þ.e.a.s. skoðun á slímhúð ristilsins. Hægt er að skoða 45 - 55 cm inn eftir ristlinum.ristill, speglun, A3, 11D
Sýni eða æxi fjarlægt úr þvagblöðruAðgerð um þvagrás með speglunartæki.13D, þvagleggur, þvagfæraskurðdeild
ÞvagblöðruspeglunAðgerðin er gerð til að kanna ástand þvagblöðru, með því að fara með speglunartæki upp þvagrás, inn í þvagblöðru og stundum áfram upp í þvagleiðara.
Þvagleggur settur í gegnum kviðveggAðgerðin er gerð með blöðruspeglun í svæfingu. Farið er með speglunartæki upp þvagrásina og inn í þvagblöðru.