Mynd-fyrir-bráðadaginn.png (1085038 bytes)

Árlega er haldin ráðstefna á vegum flæðisviðs Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi. Hefð hefur skapast fyrir því að fá erlenda sérfræðinga til að kynna störf sín og rannsóknir tengd þema dagsins. 
Bráðadagurinn er ekki bara uppskeruhátíð rannsókna og starfsþróunarverkefna bráðaþjónustu heldur einnig mikilvægur liður í símenntun starfsfólks bráðamóttöku Landspítala. Einnig sækja ráðstefnuna aðrir fagaðilar sem koma að þjónustu bráðveikra einstaklinga hvaðanæva í samfélaginu. 

Næsta þverfaglega ráðstefna flæðisviðs - Fjölbreytileiki í bráðaþjónustu verður haldinn þann 2. mars 2018 á Hilton Reykjavík Nordica.Skilafrestur ágripa vegna Bráðadagsins 2018 er framlengdur  til 1. febrúar 2018

ÁTTU ERINDI?

Fjölbreytileiki í bráðaþjónustu

Ráðstefnan í ár verður helguð fjölbreytileika í bráðaþjónustu með áherslu á mismunandi hópa samfélagsins eins og börn, aldraða, kynsegin fólk, innflytjendur, hælisleitendur og erlenda ferðamenn.

 • Óskað er eftir ágripum um rannsóknir og verkefni sem æskilegt er að tengist þema dagsins.
 • Ágrip geta fjallað um fjölbreytileika í heilbrigðisþjónustu innan sem utan sjúkrahúsa, umhverfi og öryggi sjúklinga eða verkferla.
 • Sérstaklega er óskað eftir kynningum um rannsóknarniðurstöður og verða slík ágrip ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.

Frekari kröfur um uppsetningu ágripa má sjá hér: Innsending ágripa

GESTAFYRIRLESARAR

 

 
Anne Lippert is Head of Unit at CAMES (Copenhagen Academy for Medical Education and Simulation) in the Capital Region of Denmark, and has been full time employed the past 11 years. She is trained as a specialist in anaesthesiology with subspecialty in Intensive Care Medicine and has worked with simulation based education and research for more than 20 years. She holds a Certificate in Health Professions Education from the University of Dundee (2010).

Anne has been involved in the ERC courses in Denmark since the introduction in 2004 and is an instructor, course director and educator for the Danish courses (currently ALS, EPALS, ILS and ETC). Anne Lippert was appointed a Fellow of ERC in October 2015.
 Freddy K. Lippert  is Chief Executive (CEO) of Emergency Medical Services in Copenhagen, the Capital Region of Denmark covering a population of 1.8 million. Freddy is an associate professor, Faculty of Health and Medical Sciences, University of Copenhagen. Freddy has more than twenty-five years of experience in resuscitation, trauma care and emergency medicine and has published more than hundred scientific publications.
Recent research and publications include improved outcome from Out-of-Hospital Cardiac Arrest and implementation and use of public access defibrillation programs.
Freddy was one of the chairs of the Utstein meeting 2015 and 2016 on Best EMS Practice and community programs: A Call-to-Establish-a-Global-Resuscitation-Alliance. He is a founding member and advisory board member of the Global Resuscitation Alliance.

Freddy is also a founding member of the European EMS leadership network and has organized the first European EMS congress in Copenhagen in 2016 and the following in 2017 and 2018. 
   
  


Nánari upplýsingar veita:

Dagný Halla Tómasdóttir dagnyht@landspitali.is – s. 861 6269
Þórdís K. Þorsteinsdóttir thordith@landspitali.is - s. 543 8218
Anna Björg Jónsdóttir, Öldrunarlækningadeild Lk
Brynjólfur Mogensen, Bráðamóttaka Fv
Dóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Freyr Jóhannsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Halldóra Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun
Hjalti Már Björnsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Sólrún Rúnarsdóttir, gæðastjóri flæðisviðs

      

Nánari upplýsingar veita:

Dagný Halla Tómasdóttir dagnyht@landspitali.is – s. 861 6269
Þórdís K. Þorsteinsdóttir thordith@landspitali.is - s. 543 8218
Anna Björg Jónsdóttir, Öldrunarlækningadeild Lk
Brynjólfur Mogensen, Bráðamóttaka Fv
Dóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Freyr Jóhannsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Halldóra Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun
Hjalti Már Björnsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Sólrún Rúnarsdóttir, gæðastjóri flæðisviðs

Uppsetning ágripa:

 • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
 • Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
 • Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir.
 • Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil.
Ágrip skulu send með tölvupósti á: bradadagurinn@landspitali.is
Höfundur tilgreini ósk um birtingu ágrips sem erindi eða veggspjald.Undirbúningsnefnd áskilur sér rétt til ritrýningar og ákvörðunar um birtingu ágrips og form þess, þ.e. sem veggspjald eða erindi.

Dæmi um hvernig senda á inn ágrip og dæmi um uppsetningu ágripa á myndaformi: ATH! smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.

 
Dæmi um insent ágrip  
Dæmi um innsent ágrip   Leiðbeiningar við uppsetningu ágrips

 

 

 • Óskað er eftir ágripum fyrir erindi eða veggspjöld um rannsóknir og verkefni sem tengjast þema dagsins. 
 • Ágrip geta fjallað um bráð veikindi innan sem utan sjúkrahúsa, umhverfi og öryggi sjúklinga eða verkferla í bráðaþjónustu. 
 • Sérstaklega er óskað eftir kynningum um rannsóknarniðurstöður og verða slík ágrip ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
  Auglýsing (auglýst síðar)

Nánari upplýsingar veita:

Dagný Halla Tómasdóttir dagnyht@landspitali.is – s. 861 6269
Þórdís K. Þorsteinsdóttir thordith@landspitali.is - s. 543 8218
Anna Björg Jónsdóttir, Öldrunarlækningadeild Lk
Brynjólfur Mogensen, Bráðamóttaka Fv
Dóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Freyr Jóhannsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Halldóra Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun
Hjalti Már Björnsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Sólrún Rúnarsdóttir, gæðastjóri flæðisviðs

Uppsetning ágripa:

 • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
 • Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
 • Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir.
 • Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil. Sjá nánar í flipanum "Ágrip"
Ágrip skulu send með tölvupósti á: bradadagurinn@landspitali.is 
Höfundur tilgreini ósk um birtingu ágrips sem erindi eða veggspjald.Undirbúningsnefnd áskilur sér rétt til ritrýningar og ákvörðunar um birtingu ágrips og form þess, þ.e. sem veggspjald eða erindi. 

 


Við fyrir þig!