Sjúklingafræðsla, eyðublöð og skráningarblöð

Leit eftir

Líkamshlutar

Efnislisti

Leitarorð


NafnLýsingLykilorð
Skurðaðgerð vegna þrýstingssárs (flipaaðgerð)Gripið er til aðgerðar þegar djúpt þrýstingssár hefur myndast og ekki líkur á að það grói á annan hátt. Þrýstingssárið er hreinsað og því lokað með því að taka nálægan vef og flytja yfir svæðið.þrýstingssár
Þrýstingssáravarnir - fræðslubæklingurÞrýstingssár eru áverkar á húð og undirliggjandi vef sem myndast vegna staðbundins þrýstings eða álags. Þrýstingssár eru líka nefnd legusár því þau myndast oftast hjá fólki sem á erfitt með að hreyfa sig og situr eða liggur mikið í sömu stellingu
Þrýstingssáravarnir - upplýsingasíðaÞrýstingssár eru áverkar á húð og undirliggjandi vef sem myndast vegna staðbundins þrýstings eða álags. Þrýstingssár eru líka nefnd legusár því að þau myndast oftast hjá fólki sem á erfitt með að hreyfa sig og situr eða liggur mikið í sömu stellingu. þrýstingssáravarnir þrýstingssár HAMUR Legusár húð hreyfa / hreyfing
Örugg dvöl á sjúkrahúsiHér eru tilgreind átta einföld atriði sem gott er að hafa í huga til að sjúkrahúsdvöl verði sem öruggust. Fjallað er um byltur, blóðtappa, sýkingar, lyf, þrýstingssár, persónuupplýsingar, áhyggjur og útskriftir.