Að útskrifast

Sjúkrahúsdvöl á aldrei að vera lengri en nauðsyn krefur og sjúklingar eiga að jafnaði að fá upplýsingar um útskrift innan sólarhrings frá innlögn.  Þegar að útskrift kemur er leitast við að undirbúa sjúklinginn sem best. Stundum getur það snúist um stuðning heima eða við að fá dvöl annars staðar.  En hvað er yfirleitt í boði og hvar er stuðning að fá? 

Við reynum hér að svara ýmsum spurningum sem vakna þegar kemur að útskrift.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli